Í hádeginu í dag var dregið í undankeppni HM.

Ísland dróst á móti Portúgal og á Ísland fyrri leikinn heima 10.-12. júní.

 

Liðin sem mætast eru:

Svíþjóð – Bosnía

Tékkland – Makedónía

Pólland – Holland

Rússland – Svartfjallaland

Serbía – Ungverjaland

Ísland – Portúgal

Slóvenía – Noregur/Króatía

Hvíta Rússland – Lettland

Danmörk – Austurríki

Liðið sem er á undan á heimaleik 10.-12. júní og síðari viðureignin verður 14.-16. júní