Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Frakklandi í janúar 2017.

Ísland var í 4. styrkleikaflokki af 6 þegar liðunum var raðað niður fyrir dráttinn og dróst í riðil með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla.

Riðlarnir á HM í Frakklandi:


A-riðill:


Frakkland,

Pólland,

Rússland,

Brasilía,

Japan,

Noregur.


B-riðill:


Spánn,

Slóvenía,

Makedónía,


ÍSLAND,

Túnis,

Angóla.


C-riðill:


Þýskaland,

Króatía,

Hvíta-Rússland,

Ungverjaland,

Chile,

Saudi-Arabía.


D-riðill:


Qatar,

Danmörk,

Svíþjóð,

Egyptaland,

Bahrein,

Argentína.