Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá 16 leikmenn sem leik gegn Úkraínu í dag.

Ein breyting er á liðinu frá leik Íslands og Tékklands en Janus Daði Smárason kemur inní liðið í stað Gunnars Steins Jónssonar sem á við meiðsli að stríða.

Leikur Íslands og Úkraínu hefst kl.16.00 og verður hann sýndur beint á RÚV.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Grétar Ari Guðjónsson, HaukarAðrir leikmenn:


Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad

Arnór Atlason, Aalborg Handball

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Aron Pálmarsson, MKB Veszprém

Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin

Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Necker Löwen

Guðmundur Hólmar Helgason, Cesson Rennes

Janus Daði Smárason, Haukar

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV

Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad

Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold

Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf

Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV