Fyrsti leikur strákana okkar í A riðli á EM í Króatíu verður gegn Kristjáni Andréssyni og félögum frá Svíþjóð. Leikurinn hefst kl. 17.15 og er að sjálfsögðu í beinni á RÚV.

Hér má sjá þær beinu útsendingar sem eru framundan hjá RÚV og verður nóg af leikjum í beinni frá Króatíu þar á meðal allir leikirnir með strákunum okkar. Sannkölluð veisla.

Einnig viljum við benda á
EM síðu RÚV sem og
opinbera heimasíðu EM í Króatíu.

A riðill: Króatía, Svíþjóð, Serbía, Ísland.

Svíþjóð – Ísland, í kvöld kl. 17.15.

Ísland – Króatía, sunnudag kl. 19.30.

Serbía – Ísland, þriðjudag kl. 17.30.

Ægisgarður Brugghús, Eyjarslóð 5, verður í EM stuði í kvöld og sýnir leikinn á stórum skjá. Húsið opnar kl. 16.00. Frekari upplýsingar á
Facebooksíðu Ægisgarðs.

 

Sendum góða strauma til strákana. ÁFRAM ÍSLAND.