Klukkan 12.30 í dag verður dregið í undankeppni HM og kemur þá í ljós hverjir verða andstæðingar Íslendinga.

Ísland er í efri styrkleika ásamt 
Danmörku, Hvíta-Rússlandi, Makedóníu, Póllandi, Rússlandi, Svíþjóð, Ungverjalandi og því liði sem verður í fjórða sæti á EM.

Í neðri styrkleika eru: Austurríki, Bosnía, Holland, Lettland, Portúgal, Serbía, Slóvenía, Svartfjallaland og Tékkland

Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á
EHFTV.



Leikirnir munu fara fram 10.-12. og 14.-16. júní.