Rétt í þessu var dregið hvaða lið mætast í umspilsleikjum fyrir þau lausu sæti sem eftir eru fyrir Evrópu fyrir HM 2019 sem haldið verður í Japan.

Stelpurnar okkar mæta Spánverjum í umspilsleikjunum sem spilaðir eru heima og heiman. Ekki er búið að fastsetja dagsetningar á þessa leiki en þeir verða í lok maí og byrjun júní.

#Stelpurnarokkar #handbolti #fyllumhöllina