Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur tekið Bjarka Má Gunnarsson inní landsliðshóp Íslands fyrir leikinn í dag gegn Slóveníu.

Eru þar með 16 leikmenn skráðir til leiks.

Leikur Íslands og Slóveníu hefst kl.13.45 í beinni útsendingu á RÚV.