Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eigi við smávægileg meiðsli að stríða og munu því ekki vera í leikmanna hóp íslenska liðsins gegn Frökkum í dag.

Leikur Íslands og Frakklands hefst kl. 13.30 í dag og er þetta loka leikur liðanna í Golden League í Noregi. Bein útsending er frá leiknum á SportTV.