Eftir ítarlega skoðun í gærkvöldi hefur þjálfarateymi íslenska landsliðsins í samráði við lækna og sjúkraþjálfara tekið ákvörðun um að Aron muni halda heim til Íslands þar sem hann er meiddur.