Í gær tilkynnti Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þá 20 leikmenn sem hann hefur valið til æfinga fyrir HM í handbolta sem hefst í Danmörku og Þýskalandi 10.janúar næstkomandi.

Hópurinn er eftirfarandi eftir stöðum og í stafrófsröð:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson

        Björgvin Páll GústavssonVinstra horn:

Guðjón Valur Sigurðsson

         Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta:
Aron Pálmarsson

        Ólafur Guðmundsson

Miðja:              Elvar Örn Jónsson

        Gísli Þorgeir Kristjánsson

        Haukur Þrastarson

        Janus Daði Smárason

Hægri skytta:
Arnar Birkir Hálfdánason

        Ómar Ingi Magnússon

        Rúnar Kárason

Hægri horn:
Arnór Þór Gunnarsson

        Sigvaldi Guðjónsson

Lína:
Arnar Freyr Arnarsson

        Ágúst Birgisson

        Ýmis Örn Gíslason

Varnarmenn:
Daníel Þór Ingason

        Ólafur Gústafsson