Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur valið þá 16 leikmenn sem spila gegn Tékkum í kvöld.


Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club


Grétar Ari Guðjónsson, Haukar
Aðrir leikmenn:


Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad


Arnór Atlason, Aalborg Handball


Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club


Aron Pálmarsson, MKB Veszprém


Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin


Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue


Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Necker Löwen


Guðmundur Hólmar Helgason, Cesson RennesGunnar Steinn Jónsson, IFK KristianstadKári Kristján Kristjánsson, ÍBV


Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad


Ómar Ingi Magnússon, Aarhus HåndboldRúnar Kárason, TSV Hannover-BurgdorfTheodór Sigurbjörnsson, ÍBV


Þeir leikmenn sem hvíla í kvöld eru:

Geir Guðmundsson, Cesson Rennes


Janus Daði Smárason, Haukar


Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan