Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið hvaða 16 leikmenn munu hefja leik á morgun á EM í Póllandi þegar Ísland mætir Noregi.

Það kom í hlut Ólafs Andrés Guðmundssonar að hefja leik sem 17. maður.

Þeir 16 leikmenn sem hefja leik eru:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson, Rhein Neckar Löwen

Arnór Atlason, St. Rafael

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona

Guðmundur Hólmar Helgason, Valur

Kári Kristján Kristjánsson, IBV

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf

Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein Neckar Löwen

Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS