Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 manna landsliðshóp fyrir leikina í undankeppni EM gegn Ísrael og Svartfjallandi.

Leikirnir fara fram 29. október og 2. nóvember en liðið kemur saman 27.október.

Leikirnir eru:

Ísland – Ísrael Miðvikudagur 29.október kl.19.30 Laugardalshöll

Svartfjalland – Ísland Sunnudagur 2.nóvember kl.17.00 (ísl) Bar

Ásgeir Örn Hallgrímsson gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæðna.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen

Arnór Atlason, St. Raphael

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Aron Pálmarson, THW Kiel

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR

Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten

Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona

Kári Kristján Kristjánsson, Valur

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen

Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri

Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS

Þórir Ólafsson, Stjarnan