24 lið verða á EM 2020 en ákvörðun um það var tekin á EHF þingi sem nú fer fram í Dublin. Mótið mun verða haldið í Svíþjóð, Austurríki og Noregi og verður það leikið í 6 borgum. Úrslitaleikurinn mun svo fara fram í Stokkhólmi.

Er þetta mikil breyting þar sem 16 lið hafa verið á EM hingað til.