Í dag var dregið í 16 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.

Í 16 liða úrslit kvenna dróust saman:

KA/Þór – HK

Valur – Haukar

Afturelding – Fram

Fylkir – Fjölnir

ÍBV 2 – ÍR

ÍBV 1 – Stjarnan

FH – Selfoss

Lið Gróttu sat hjá. Mótanefnd HSÍ tilkynnir um leikdaga 16 liða úrslita kvenna á mánudaginn.

Í 16 liða úrslitum karla dróust saman:

Fjölnir – Selfoss

Grótta – FH

ÍBV 2 – Valur

HK – ÍBV

Afturelding – Víkingur

Stjarnan – Akureyri

Þróttur Vogum – Fram

Haukar – ÍR

Leikið verður 29. og 30. nóvember nk.