Í kvöld lauk keppni í 1.deild þegar lokaumferðin fór fram og varð um leið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um laust sæti í Olís deild karla á næsta ári.

Liðin sem mætast eru:

Fjölnir-HK

Selfoss-Þróttur

Umspilið hefst föstudaginn 15. apríl og þurfa lið tvo sigurleiki til þess að komast í úrslit.