
HSÍ hefur ráðið Þóri Hergeirsson til starfa sem faglegur ráðgjafi sambandsins í afreksmálum. Þóri þarf vart að kynna Íslensku þjóðinni en hann hefur þjálfað í Noregi í 39 ár með stórkoslegum árangri. Um er að ræða nýja stöðu innan HSÍ en tilkynnt var um ráðningu Þóris á fréttamannafundi að Hlíðarenda á Handboltaþingi 2025. Jón Halldórsson…