U21 karla | Lokahópur fyrir HM valinn.

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18.-29.júní.

Leikmannahópurinn er eftirfarandi :

Andri Fannar Elísson , Haukum

Birkir Snær Steinsson, Haukum

Breki Hrafn Árnason, Fram

Eiður Rafn Valsson, Fram

Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV

Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen

Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan

Haukur Ingi Hauksson, HK

Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar

Ísak Steinsson, Drammen

Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV

Össur Haraldsson, Haukar

Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur

Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar

Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar

Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur