Fréttir

Yngri flokkar | Fram er Íslandsmeistari í 4.ka. yngri

handbolti2020

Fram er Íslandsmeistari í 4.ka. yngri eftir sigur á ÍR, 29-27



Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi og hálfleikstölur voru 15-15




Leikurinn var áfram jafn og spennandi allt til enda en Fram endaði að sigra með tveimur mörkum. Lokatölur 29-27 fyrir Fram




Torfi Geir Halldórsson var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 13 mörk




Við óskum Fram til hamingju með titilinn.




Nýjustu fréttir

Yngri landslið
U-20 landslið karla (2025-26)
Olís-deild kvenna
Olísdeildin merki