Læknanefnd HSÍ
Læknanefnd skal skipuleggja starfssemi lækna og sjúkraþjálfara með landsliðum HSÍ. Læknanefnd skal sjá um skipulagningu og hafa umsjón með lækningum, sjúkraþjálfun og fylgjast með lyfjaprófum á alþjóðlegum mótum og leikjum sem fram fara á Íslandi.
Læknanefnd fyrir tímabilið 2022 – 2023 er skipuð eftirtöldum:
- Brynjólfur Jónsson, formaður
- Elís Þór Rafnsson
- Jóhann Róbertsson
- Jón Birgir Guðmundsson
- Tinna Jökulsdóttir
- Örnólfur Valdimarsson