Kvennalið Vals leikur seinni úrslitaleik sinn gegn spænska liðinu Porrino í úrslitaeinvígi Evrópubikarsins á morgun!
Valskonur léku á Spáni síðustu helgi og gerðu þar jafntefli, en það þýðir hreinn úrslitaleikur á morgun, 17. maí.
Miðarnir rjúka út og ekki er langt í að seljist upp að Hlíðarenda svo stuðningsmenn og handboltaáhugafólk sem vill sjá mögulega sögu skrifast verða að hafa hraðar hendur.
Miðasala á stubb.is/valur
Áfram íslenskur handbolti!