
Stelpurnar okkar mættu í dag Hollandi í fyrsta leik sínum á EM 2024. Holland er eitt sterkasta kvennalandslið handboltans í dag og sýndu stelpurnar okkar frá upphafi að þær ætluðu ekkert að gefa eftir. Íslenska liðið spilaði einn sinn besta leik og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður liðsins stóð sig frábærlega í markinu allan leikinn. Þegar…