
A kvenna | Fyrsta æfing að baki í Innsbruck Íslenski hópurinn ferðaðist í dag frá Schaffhausen í Sviss yfir til Innsbruck í Austurríki þar sem liðið leikur í F-riðli á EM 2024. Eftir að hafa komið sér fyrir á hótelinu tók við æfing seinni partinn þar sem Hjörtur, styrktarþjálfari og Jóhanna og Tinna sjúkraþjálfarar náðu…