
Íslenska landsliðið hefur leik í milliriðli Heimsmeistaramótsins í Króatíu nú í kvöld. Egyptaland er fyrsti mótherji okkar og hefst leikurinn klukkan 19:30 í beinni á RÚV. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Aron PálmarssonBjarki Már ElíssonElliði Snær ViðarssonElvar Örn JónssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur ÞrastarsonJanus Daði SmárasonOrri Freyr ÞorkelssonÓðinn Þór RíkharðssonSigvaldi Björn GuðjónssonTeitur…