
U17 ára landslið karla og kvenna náðu frábærum árangri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Makedóníu. Strákarnir okkar gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun. Strákarnir unnu Þjóðverja 28-25 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik 14-14. Glæsilegur árangur hjá strákunum sem hafa uppskorið eins og þeir sáðu. MarkaskorGunnar Róbertsson 7, Anton Frans Sigurðsson 6, Patrekur Smári…