U-18 kvenna | Stórsigur gegn Angóla Íslensku stelpurnar í U-18 enduðu HM í Chuzhou með stórsigri gegn Angóla. Stelpurnar spiluðu frábæra 6-0 vörn í fyrri hálfleik með Ingunni Maríu í miklu stuði þar fyrir aftan. Angóla komst lítið áleiðis og tapaði boltanum ítrekað á klaufalegan hátt. Staðan í hálfleik 18-11. Íslenska liðið hélt áfram uppteknum hætti…
U-18 kvenna | Stórsigur gegn Indlandi Íslensku stelpurnar í u18 unnu í dag stórsigur gegn liði Indverja á HM í Chuzhou í Kína. Það varð strax ljóst að islensku stelpurnar ætluðu sér ekkert annað en sigur. Þær unnu boltann hvað eftir annað í vörninni og keyrðu yfir Indverska liðið. Hálfleikstölur 17-4. Seinni hálfleikurinn þróaðist svipað og…
U-18 kvenna | Slæmt tap gegn Rúmeníu Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn Rúmeníu með 27-14 í seinni leik sínum í milliriðli Forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í Kína. Íslensku stelpurnar léku ágætlega í fyrri hálfleik þar sem þær rúmensku höfðu þó yfirhöndina 13-9 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn reyndist íslensku stelpunum…
U-18 kvenna | Jafntefli við Egypta Íslenska landsliðið gerði í dag jafntefli við öflugt lið Egypta 20-20 eftir að jafnt hafi verið í hálfleik 11-11. Þetta var fyrri leikur liðsins í milliriðli Forsetabikarsins. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og leiddi leikinn framan af með 2-3 mörkum. Egyptarnir gáfu hinsvegar ekkert eftir og náðu að jafna fyrir…
U-18 kvenna | Sigur á Gíneu Íslenska landsliðið sigraði í dag lið Gíneu 25-20 í hörkuleik eftir að hafa verið tveim mörkum yfir í hálfleik 13-11. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir 4-0 í upphafi leiks og leiddi síðar 8-4. Lið Gíneu syndi hinsvegar mikla seiglu og vann sig vel inn í leikinn…
U-18 kvenna | Tap gegn Þjóðverjum eftir frábæra frammistöðu. Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn afar sterku liði Þjóðverja 31-26 í leik þar sem að lokatölurnar gefa svo sannarlega ekki neina mynd af frammistöðu liðsins. Stelpurnar áttu frábæran leik í fyrri hálfleik jafnt í sókn sem vörn og voru til að mynda yfir 14-9…
U-18 kvenna | Erfið byrjun á HM Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína. Fyrri hálfleikurinn reyndist stelpunum afar erfiður þar sem tapaðir boltar og slök skotnýting gerðu liðinu erfitt fyrir. Þær tékknesku nýttu sér þessi mistök ítrekað…