U-18 karla | Tap gegn Slóvenum Slóvenar voru andstæðingar dagsins í 4 liða mótinu í hér í Ungverjalandi í dag. Liðin mættust í undanúrslitum á Sparkassen Cup í desember þar strákarnir okkar höfðu betur í vítakastkeppni og því ljóst að um hörkuleik var að ræða. Frá fyrstu mínútu voru það Slóvenar sem höfðu frumkvæðið og…
U-18 karla | Leikið gegn Slóvenum kl. 13.45 U-18 ára landslið karla mætir Slóveníu í 4 liða mótinu sem fram fer í Bakatonboglár í Ungverjalandi í dag. Það má reikna með hörkuleik en Slóvenar unnu Íran frekar þægilega í gær á meðan strákarnir okkar unnu sannfærandi sigur á heimamönnum. Leikurinn hefst kl 13.45 að íslenskum…
U-18 karla | Sannfærandi sigur gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku fyrsta leikinn í 4-liða móti í Balatonboglár í Ungverjalandi fyrr í dag. Heimamenn voru fyrstu andstæðingarnar og átti íslenska liðið von á hörkuleik. Drengirnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en heimamenn svöruðu með fjórum mörkum í röð og næstu mínúturnar…
U-18 karla | Ísland – Ungverjaland kl. 18.00, streymi U-18 ára landslið karla er komið til Balatonboglár í Ungverjalandi en þar taka strákarnir okkar þátt í 4 liða móti til undirbúnings fyrir EM sem fer fram í ágúst. Ásamt íslenska liðinu leika í mótinu heimamenn frá Ungverjalandi, Slóvenía og Íran. Leikjaplan íslenska liðsins má sjá…