
EM 2026 | Seinustu miðar í fráteknum sætum að fara út Nú fer hver að verða seinastu að næla sér í miða í frátekin Íslensk sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð næstkomandi janúar. Ísland leikur með Ítölum, Póllandi og Ungverjalandi í F riðli í Kristianstad og færir sig svo til Malmö í milliriðli. Það vill enginn missa af stórmóta stemmingunni sem myndast…