
A-karla | 19 manna hópur gegn Bosníu og Georgíu Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp A-landsliðs karla fyrir loka landsleikina í undankeppni EM. 19 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni. Ísland leikur tvo landsleiki í þessum landsliðsglugga en hópurinn kemur saman mánudaginn 5.maí í Bosníu. Ísland leikur gegn Bosníu í Sarajevo miðvikudaginn 7.maí kl 18:00…