11/06/2023
Íslensku stelpurnar í U19 kvenna töpuðu síðari leik sínum gegn Færeyjum í Vestmanna í kvöld með 6 mörkum. Lokatölur voru 31-25 fyrir heimaliðið.Íslenska liðið náði því miður ekki að fylgja eftir góðri frammistöðu í gær og voru þær færeysku beittari allan leikinn og leiddu í hálfleik 15-11.Síðari hálfleikurinn var betri hjá íslenska liðinu og náðu…