
Dregið var í riðla í gær á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða sem fram fer í Póllandi dagana 18.-29.júní. Drátturinn fór fram í Osló og dróst Ísland í F-riðil ásamt Norður Makedóníu og Rúmeníu. Óákveðið er hinsvegar hvert fjórða landsliðið í riðlinum verður en samkvæmt Alþjóða handknattleikssambandinu er ekkert lið frá Eyjaálfu sem annars hefði átt…