A landslið karla | Þrjár breytingar frá leiknum í Bosníu
Strákarnir okkar leika gegn Georgíu í síðasta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 í dag og er í beinni útsendingu á RÚV.
Leikskrá dagsins má finna hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2025/05/hsi-leikskra_isl_georg_karla1.pdf
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari gerir þrjár breytingar á hópnum frá leiknum gegn Bosníu fyrr í vikunni. Hópurinn er eftirfarandi.
Ísak Steinsson, Drammen HK (2/0).
Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (70/2).
Aðrir leikmenn:
Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12).
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (103/105).
Bjarki Már Elísson, One Veszprém (126/425).
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (23/7).
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (89/212).
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, Skanderborg AGF (37/69).
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (87/78).
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (90/329).
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (54/160).
Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0).
Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (73/210).
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (104/46).
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (17/34).
Sjáumst í höllinni!