A-KVENNA | MIÐASALA Á HM KVENNA ER HAFIN!

Miðasala á leiki Íslands í C riðlinum í Stuttgart er hafin.

Ísland leikur með Úrúgvæ, Serbíu og heimakonum í Þýskalandi dagana 26. til 30. nóvember.

Miðasala fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk en einnig er hægt að nálgast hann á Instagram BIO. 

Hlekkur á miðasölu: https://tinyurl.com/IHF2025-W-Iceland

Þegar komið er inn á hlekkinn þarf að setja eftirfarandi kóða í hólf sem á stendur “promotion code” 

Kóðinn er eftirfarandi “IHF-FED-ISL”.

Þessi hlekkur verður opinn til og með 24. júlí.

Áfram Ísland!