A-karla | 19 manna hópur gegn Bosníu og Georgíu

Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið leikmannahóp A-landsliðs karla fyrir loka landsleikina í undankeppni EM. 19 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni.

Ísland leikur tvo landsleiki í þessum landsliðsglugga en hópurinn kemur saman mánudaginn 5.maí í Bosníu. Ísland leikur gegn Bosníu í Sarajevo miðvikudaginn 7.maí kl 18:00 og síðari leikinn gegn Georgíu á Íslandi sunnudaginn 11.maí kl 16:00 í Laugardalshöll. Miðasala á Ísland-Georgía er hafin en hægt er að kaupa miða á stubb https://stubb.is/hsi/tickets.

Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn :

Markmenn :

Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26)

Ísak Steinsson, Drammen (2/0)

Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2)

Aðrir leikmenn :

Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12)

Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105)

Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7)

Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198)

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154)

Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62)

Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170)

Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69)

Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156)

Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317)

Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78)

Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0)

Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23)

Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26)

Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206)

Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)