Miðasala fyrir Evrópumótið í Svíþjóð 2026 er hafin fyrir Íslenska stuðningsmenn. Ísland leikur F riðilinn sinn í Kristianstad og milliriðilinn í Malmö.
Ísland leikur í F riðli ásamt Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu.
Miðasala fyrir mótið er hafin og fer fram í gegnum eftirfarandi tengil: https://tinyurl.com/EHF2026-M-ISL
Þennan tengil má einnig nálgast í Instagram bio.