Mótamál | Skráningar og deildaskipting 2021-2022

Lokað hefur verið fyrir skráningar á Íslandsmóti í meistaraflokkum á næsta keppnistímabili. Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið.

Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum; 12 lið leika Olísdeild karla,  10 lið leika í Grill 66 deild karla og 10 lið leika í 2. deild karla. Tvöföld umferð verður leikin í öllum deildum í karlaflokki.

Í kvennaflokki leika 8 lið í Olísdeild kvenna og 12 lið í Grill 66 deild kvenna. Leikin verður þreföld umferð í Olísdeild kvenna en tvöföld umferð í Grill 66 deild kvenna.

Deildaskipting á næsta ári er eftirfarandi:
Olísdeild karla:
Haukar
FH
Valur
Selfoss
Stjarnan
KA
ÍBV
Afturelding
Fram
Grótta
HK
Kría

Olísdeild kvenna:
KA/Þór
Fram
Valur
ÍBV
Stjarnan
Haukar
HK
Afturelding

Grill 66 deild karla:
Þór Ak
ÍR
Víkingur
Fjölnir
Valur U
Haukar U
Selfoss U
Hörður
Vængir Júpíters
Afturelding U

Grill 66 deild kvenna:
FH
Fram U
Valur U
Grótta
ÍR
HK U
Fjölnir Fylkir
Víkingur
Selfoss
ÍBV U
KA/Þór U
Stjarnan U

2. deild karla:
Fram U
ÍBV U
Selfoss U2
Fjölnir U
Grótta U
HK U
KA – U
Stjarnan U
Víkingur U
Þór U