Yngri flokkar

Útbreiðsla | Valur á Reyðarfirði lék æfingaleik gegn KA

Kjartan Ólafsson

 

Útbreiðsla | Valur á Reyðarfirði lék æfingaleik gegn KA

Valur frá Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. karla og í gær keyrðu 12 strákar að austan til Akureyrar þar sem þeir léku æfingaleik gegn KA.

Kristín Kara Collins hefur þjálfað strákana í vetur og haldið utanum um æfingarnar á Reyðarfirði.

Vonandi sjáum við handboltann halda áfram á Reyðarfirði.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
A landslið karla
A landslið karla
Donni