Landsliðsvikur 2025-2026

A landslið kvenna

Landsliðsvikur 2025-2026

 

15. sep. – 21.sept       Æfingar og æfingaleikir gegn Danmörku.

13. okt. – 19. okt         Æfingar og leikir í undankeppni EM’26 gegn Færeyjum(H) og Portúgal(Ú).

21.nóv - 14.des           Heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Hollandi.

2.mars - 8.mars        Æfingar og tveir leikir gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM’26.

6.apríl - 12.apríl           Æfingar og leikir í undankeppni EM’26 gegn Færeyjum(Ú) og Portúgal(H).