
Handbolti fyrir alla | Æfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir HSÍ og íþróttafélagið Ösp kynna með stolti handboltaæfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Um er að ræða skipulagðar æfingar, einu sinni í viku með frábærum þjálfurum. Yfirþjálfari æfingana verður Sunna Jónsdóttir, þroskaþjálfi og handboltakona sem spilað hefur 99 landsleiki fyrir Ísland og var…