Yngri flokkar

Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Laugalandi í Holtum

Kjartan Ólafsson

 

Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Laugalandi í Holtum

Íþróttafélagið Garpur á Laugalandi í Holtum hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk og hefur mætingin í vetur verið frábær hjá krökkunum. Örn Þrastarson, handboltaþjálfari og Jón Þórarinn Þorsteinsson, leikmaður Selfoss og unglingalandsliðsmaður kíktu á æfingu hjá krökkunum í vikunni og sendu okkur nokkrar myndir.



Nýjustu fréttir

A landslið karla
Ísland - frakkland æfingamót
Olís-deild kvenna
Olísdeildin merki