Fréttir

Súpufundur | Guðmundur Guðmundsson - Leið Danmerkur að Ólympíugullinu

handbolti2020

Í hádeginu miðvikudaginn 5. apríl stendur HSÍ fyrir súpufundi í E-sal ÍSÍ.



Þar mætir Guðmundur Þórður Guðmundsson og fer yfir leið Danmerkur að Ólympíugullinu sumarið 2016.



Boðið er uppá dýrindis súpu og brauð og er kostnaður kr. 1000 á mann og hefst fyrirlesturinn kl.12.00.



Skráning er á magnus@hsi.is fyrir kl.17, þriðjudaginn 4. apríl. Fyrirlesturinn er háður lágmarksþátttöku.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna