Takk fyrir stuðninginn
Þitt framlag gerir HSÍ kleift að efla afreksstarfið og skapa ungu og efnilegu handboltafólki góðar og faglegar aðstæður til að vaxa og styrkjast.
Stuðningurinn hjálpar okkur að ná árangri á alþjóðavettvangi, varðveita handboltahefðina og skrifa nýja kafla í sögum sem sameina þjóðina.
Saman erum við hjartað í boltanum!