Coca-Cola bikar kvenna Coca-Cola bikarinn

Powerade bikarinn | ÍBV í úrslit!

Kjartan Ólafsson

 

Powerade bikarinn | ÍBV í úrslit!

ÍBV tryggði sér í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir 29-26 sigur á Selfossi. Hálfleikstölur voru 16-11 fyrir ÍBV.

Þá er ljóst að lið ÍBV og Vals leika til úrslita og hefst sá leikur klukkan 13:30 laugardaginn 18.mars!

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
A landslið kvenna
A landslið kvenna