Fréttir Olís-deild kvenna Olís-deildin

Olísdeild kvenna | Tveir leikir í kvöld en einum leik frestað

handbolti2020

Olís-deild kvenna heldur áfram í kvöld og eru tveir leikir á dagskránni í dag.



Haukar fá lið Stjörnunnar til sín í Schenkerhöllina og hefst leikurinn 19:30 og er hann í beinni á Stöð2Sport.

Framstúlkur fá svo lið HK til sín í Framhúsið og hefst leikurinn 19:30.



Leik Selfoss og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram á Selfossi í kvöld hefur verið frestað til morguns vegna samgönguörðugleika.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna