Ákveðið hefur verið að seinka leik HK og ÍBV í Olís deild kvenna í kvöld til kl.20.30. Er það vegna ferðalags ÍBV uppá land.