Fréttir

Nýr starfsmaður hjá HSÍ

handbolti2020

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið nýjan starfsmann til starfa á skrifstofu HSÍ.



Magnús Kári Jónsson hefur hafið störf á skrifstofunni og mun meðal annars hafa umsjón með fræðslumálum sambandsins í samvinnu við Aron Kristjánsson auk annarra starfa.



Hægt er að hafa samband við Magnús á magnus@hsi.is.



Við bjóðum Magnús Kára velkominn til starfa.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
Björgvin Páll Gústavsson
A landslið karla
Elvar Ásgeirsson