Yngri landslið

Yngri landslið | Æfingaleikir gegn A-landsliði Grænlands

Jón Gunnlaugur Viggósson

A-landslið karla og kvenna munu koma til Íslands í æfingabúðir ásamt því að leika æfingalandsleiki gegn U20 ára landsliðum Íslands í október og nóvember. 

A-landslið kvenna hjá Grænlandi mun koma til Íslands 13.-19.október og leika æfingalandsleiki gegn U20 ára landsliði Íslands dagana 16. og 18.október. 

A-landslið karla hjá Grænlandi mun koma til Íslands 27.okt - 2.nóvember og leika æfingalandsleiki gegn U20 ára landsliði Íslands dagana 30.október og 1.nóvember. 

Það er ánægjulegt að fá landsleiki fyrir yngri landsliðin okkar hingað til Íslands enda mikilvægt fyrir landsliðskrakkana okkar að fá fleiri landsleiki undir belti. 

Grænland

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Aganefnd
Rautt spjald