Hópurinn er eftirfarandi
Hópurinn er eftirfarandi
Markmenn:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (285/26)
Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (73/2)
Aðrir leikmenn:
Andri Már Rúnarsson, Erlangen (5/4)
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (105/111)
Bjarki Már Elísson, Veszprém (126/419)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (25/7)
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (62/134)
Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (91/208)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (73/164)
Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (45/63)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176)
Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (37/72)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (30/94)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (56/173)
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (92/332)
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (46/44)
Viggó Kristjánsson, Erlangen (71/216)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (106/48)
Liðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar og heldur út til Frakklands á æfingamót 8. janúar. Ísland hefur svo leik á Evrópumótinu 16. janúar gegn Ítalíu.