Fréttir

Félagaskipti | Glugginn lokar

handbolti2020

Nú um mánaðarmótin lokaði fyrir öll félagaskipti hjá félögum á Íslandi.

Þó nokkur félagaskipti átti sér stað síðustu dagana og má sjá lista yfir þau
hér.

Hægt verður að kalla leikmenn til baka úr láni til 1.mars en þá lokar einnig fyrir það þetta keppnistímabilið.

Nýjustu fréttir

A landslið karla
SamherjixHSÍ
A landslið karla
Hópmynd EM kk 2026