Fréttir

Félagaskiptaglugginn lokar 31.janúar

handbolti2020

Samkvæmt reglugerð um félagaskipti lokar fyrir félagaskipti á þessu keppnistímabili nk. föstudag 31.janúar.



Það þýðir að öll félagaskipti þurfa að vera fullfrágengin fyrir kl.16.00 á föstudaginn. Sama gildir um innlend og erlend félagaskipti sem og þá leikmenn sem eru að fara á láni. Á þetta við um alla flokka.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Matthildur Lilja Jónsdóttir
Yngri landslið
HSÍ Lógó