Málskotsnefnd hefur eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í aga- og/eða kærumálum.

Málskotsnefnd fyrir tímabilið 2025 – 2026 er skipuð eftirtöldum:

  • Alfreð Örn Finnsson
  • Andri Sigþórsson
  • Júlíus Jónasson